Stofnunin um bann við efnavopnum
Stofnunin um bann við efnavopnum eða Efnavopnastofnunin er milliríkjastofnun sem sér um framkvæmd alþjóðlega efnavopnasamningsins, sem tók gildi þann 26. apríl árið 1997. Stofnunin, sem telur til sín 193 aðildarríki og á höfuðstöðvar í Haag í Hollandi, beitir sér fyrir varanlegu banni og eyðingu á efnavopnum á alþjóðavísu.
Read article